Tútturnar

fimmtudagur, febrúar 16, 2006

ÁFRAM REGÍNA!!!

Mig langar bara að hvetja hana Regínu okkar til dáða á laugardaginn. Ég hlakka til að sjá performansinn hennar, því hún er með langflottasta lagið og er langflottasta sögnkonan. Ég veit við ætlum allar að kjósa hana og hver veit nema við getum sigrað dru..... hana Silvíu!!!
Regína stattu þig svo við höfum allar afsökun til að skreppa til Grikklands í vor!!!
Baráttukveðjur frá Túttunum!
Ps. ætla ekki örugglega allar að mæta til Grikklands ef hún vinnur...?