Tútturnar

þriðjudagur, janúar 31, 2006

Febúrar saumó!

Sælar túttur nær og fjær og gleðilegt ár!
Vil bara byrja á að þakka eðaltúttunum Röggu og Betu fyrir frábært kvöld á föstudaginn. Alveg eðal stelpukvöld með öllu tilheyrandi, verðum að gera þetta oftar!
Var annars bara að velta fyrir mér næsta saumó - held að það sé eðaltúttan Elísabet sem klikkar aldrei. Bíð bara eftir fréttum - það hlýtur nú að vera komið eitthvað nýtt og spennandi slúður á árinu, var ekki einhver að fara að gifta sig???
Kv. Jórunn
ps. Ragga er ólétt aftur...