Tútturnar

föstudagur, nóvember 25, 2005

Prófin búin!!

Jæja prófið mitt búið og gekk svona lala, allavegana glöð að það er búið! Hélt nú að ég væri löngu hætt þessu en maður klárar sennilega aldrei alveg.
Nú tekur við afslöppunarhelgi í London með börnum og foreldrum, alveg langþráð og notalegt. Rosalega jóló hér við Oxford street, ég veit að sumar ykkar yrðu dolfallnar yfir þessum jólaljósum með teiknimyndafígúrunum á, alveg svakalegar. Til hamingju Fjóla og til hamingju Lóa, verður þetta kannski stórviðburðarár??? eru ekki fleiri í gangi?? Cheers mate!