Tútturnar

föstudagur, september 23, 2005

Takk fyrir síðast!!

og þarsíðast þið sem voruð í stuði!! Það var virkilega gaman í partíinu hennar Karenar og mætti alveg vera meira um slíkt í hópnum. Svo er nú Ragga að komast í gírinn og verð að segja að eftir rúmlega 1 1/2 árs djammstraffs okkar Röggu saman var virkilega ánægjulegt að skála við hana aftur svo ég er nú aldeilis farin að hlakka til sumarbústaðarferðar og nú verður sko skálað í pottinum!! -hvenær eigum við annars að fara?
Kv. Jórunn

ps. hvernig var það, datt sept saumóinn út eða berast kannski ekki fréttir hingað úr Hafnarfirðinum???