Tútturnar

fimmtudagur, ágúst 25, 2005

Túttur takið eftir!

Baby´s ég ætla að halda partý laugardaginn 3 sept til að fagna því að vera orðin einu árinu eldri. Ykkur er að sjálfsögðu boðið elskurnar og megið endilega taka kallana með. Mæting um 22:00 skál í boðinu og gleði fram eftir kvöldi.
Það væri fínt að heyra frá ykkur hverjar ætla að mæta!
Ykkar Elskandi
Frk Ulrich