Tútturnar

fimmtudagur, júlí 28, 2005

Sumarsaumó!

Gleðilega verslunarmannahelgi framundan stelpur, vonandi skemmtiðið ykkur vel!
Mér var úthlutað að halda sumarsaumó og var að spá í næstu viku ef einhver er í bænum. Jafnvel bara þriðjudagskvöldið ef það næst! Hvernig líst ykkur á, látið nú í ykkur heyra.